Slæmt gengi KR heldur áfram en liðið tapaði 5-3 í kvöld gegn Stjörnunni í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Gregg Ryder ...
Kappræður þeirra sex forsetaframbjóðenda sem eru efstir í skoðanakönnunum standa yfir á Stöð 2. Þar hefur verið rætt um ...
Stjarnan sló KR út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld í markaleik. Eitt mark stóð upp úr. Það var Örvar ...
Hollendingar hafa opinberað hóp sinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Ronald Koeman velur áhugaverðan hóp einhver stór ...
Leeds valtaði yfir Norwich í seinni leik liðana í umspili um sæti í undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni í ...
Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, hefur efasemdir um ...
Ofurtölvan góða hefur stokkað spilin og spáð fyrir um lokaniðurstöðu ensku úrvaldseildinni í síðasta skiptið á þessari ...
Það er ólíklegt að félög ensku úrvalsdeildarinnar muni samþykkja tillögu Wolves um að segja skilið við myndbandsdómgæslu, VAR ...
David Ornstein, einn virtasti blaðamaður Bretlands, leyfði lesendum The Athletic að spyrja sig spjörunum úr nýlega og fékk ...
Í kvöld klukkan 18:55 fara fram kappræður milli forsetaframbjóðenda á Stöð 2. Þó verða ekki allir tólf frambjóðendurnir með ...
Arsenal opinberaði í dag aðalbúning sinn fyrir næstu leiktíð, eins og venjan er undir lok hvers tímabils. Treyjan er rauð og ...
Valur mætir Olympiakos í úrslitum EHF bikarsins í handbolta um helgina en um er að ræða fyrri leik liðanna. Valur bauð til ...